Fjármögnun

Fjármögnunarferli hjá Frágangi

Hvernig virkar Frágangur?

Frágangur sér um alla skjalagerð og lánaumsýslu sem tengist kaupum og sölu á ökutækjum. Ferlið er rafrænt, öruggt, mjög einfalt og algerlega án milligöngu bílasölu. Kaupandi og/eða seljandi skrá inn þær upplýsingar sem á við að hverju sinni, veita...

Hjá hverjum get ég tekið lán?

Það eru ýmsir fjármögnunarmöguleikar sem koma til greina þegar þú kaupir ökutæki.  Fjölmargar lausnir eru í boði og líklegt að einhver þeirra henti þér vel. Frágangur er með samstarfssamning við Arion banka, Aur, Ergo, Landsbankann, Lykil, Netgíró...

Hver er munurinn á bílasamning og bílaláni?

Bílasamningar eru afgreiddir í 100% rafrænu ferli sem er fljótvirkt og þægilegt. Viðskiptavinurinn er skráður skattalegur eigandi og umráðamaður bílsins og er skráning bílsins flutt yfir á viðskiptavin við uppgreiðslu samnings. Lítið mál er að gr...

Hvenær þarf ég greiðslumat?

Ef fjárhæð láns fer yfir 2.350.000 króna fyrir einstakling þarf greiðslumat og ef fjárhæð láns fer yfir 4.700.000 króna þegar um hjón eða sambúðarfólk er að ræða þarf greiðslumat. Upplýsingar um greiðslumat samstarfsaðila okkar má finna á eftirfar...

Reiknivél Frágangs sýnir ekki sömu niðurstöðu og lánveitandinn

Reiknivélin okkar miðar við meðalvexti bílalána hverju sinni og er eingöngu ætluð til að reikna út áætlaðar mánaðargreiðslur. Við mælum með að skoða vel reiknivélar samstarfsaðila okkar vegna fjármögnunar.