Ef fjárhæð láns fer yfir 2.350.000 króna fyrir einstakling þarf greiðslumat og ef fjárhæð láns fer yfir 4.700.000 króna þegar um hjón eða sambúðarfólk er að ræða þarf greiðslumat.
Upplýsingar um greiðslumat samstarfsaðila okkar má finna á eftirfarandi síðum: