Logo
Frágangur.is

Uppflettingar

Upplýsingar um uppflettingar

Hvaða uppflettingar gerir Frágangur?

Frágangur flettir upp ferilskrá ökutækis, kannar þar stöðu opinberra gjalda, stöðu bifreiðagjalda, hvort ökutæki sé veðbandalaust eða ekki, hvort slys hafa orðið og hvort ökutækið sé eða hafi verið skráð tjónaökutæki. Frágangur sendir ferilskrá ök...

Avatar

Skrifað af Grétar G Hagalín

April 13, 2020

Hverjir fá afrit af ökutækjaferli?

Báðir aðilar, kaupandi og seljandi fá ferilskrá ökutækis senda til sín í tölvupósti og einnig slysaskrá ef það á við. Ef kaupandi skráir meðeiganda fær hann sömu gögn send í tölvupósti. Sama á við ef seljandi skráir meðeiganda fær viðkomandi sömu ...

Avatar

Skrifað af Grétar G Hagalín

April 28, 2020

Fær kaupandi afrit af slysasögu?

Allir aðilar, kaupandi/meðkaupandi /umráðamaður og seljandi/meðseljandi fá slysasögu (sé hún einhver) og ferilskrá ökutækis senda til sín í tölvupósti.  Ferilskrá, slysaskrá og síðasta skoðun eru einnig aðgengileg á þínu svæði inná Frágangur.is Þe...

Avatar

Skrifað af Grétar G Hagalín

September 26, 2022
Gist

Við keyrum á Gist

  • Panta Frágang
  • Svona virkar Frágangur?
  • Skilmálar
  • Um fyrirtækið

© 2020 Bílafrágangur ehf. - Hlíðasmára 13, 201 Kópavogur - Kt. 640309-1050 - hjalp@fragangur.is