Báðir aðilar, kaupandi og seljandi fá ferilskrá ökutækis senda til sín í tölvupósti og einnig slysaskrá ef það á við.

Ef kaupandi skráir meðeiganda fær hann sömu gögn send í tölvupósti. Sama á við ef seljandi skráir meðeiganda fær viðkomandi sömu gögn.

Allir aðilar viðskiptana (kaupandi, seljandi og meðeigendur) skrifa síðan undir umboð þar sem þeir m.a. staðfesta móttöku og lestur gagnanna.