Frágangur flettir upp ferilskrá ökutækis, kannar þar stöðu opinberra gjalda, stöðu bifreiðagjalda, hvort ökutæki sé veðbandalaust eða ekki, hvort slys hafa orðið og hvort ökutækið sé eða hafi verið skráð tjónaökutæki.

Frágangur sendir ferilskrá ökutækis, og slysaskrá ef það á við, á kaupanda.

Frágangur flettir kennitölu upp í þjóðskrá og sannreynir þær við skráð eignarhald ökutækis og ber saman við þær upplýsingar sem gefnar eru upp í pöntuninni á Frágangi.