Þarf að gera kaupsamning?
Til að tryggja örugga réttarstöðu notenda Frágagns gerum við ávallt kaupsamning og afsal. Sé ökutæki keypt í gegnum smáauglýsingar eða með öðrum sambærilegum hætti gleymist oft að gera kaupsamning/afsal. Engin lögformleg skylda gildir þar um en t...
Hvaða upplýsingar koma fram í kaupsamningi?
Kaupsamningur og afsal er yfirleitt sama skjalið og er ætlað kaupanda og seljanda sem staðfesting á viðskiptum þeirra. Venjan er að taka fram ef einhverjir gallar eru á bifreiðinni. Og því gott að hafa ef ágreiningur kemur upp um ástandið eftir ...