Kaupsamningur og afsal er yfirleitt sama skjalið og er ætlað kaupanda og seljanda sem staðfesting á viðskiptum þeirra.
Venjan er að taka fram ef einhverjir gallar eru á bifreiðinni. Og því gott að hafa ef ágreiningur kemur upp um ástandið eftir að sala fer í gegn.
Á kaupsamningi koma fram aukahlutir, verð, ástand ökutækis , ábyrgðarmál og allar helstu upplýsingar um ökutækið og kaupanda/seljanda.
Eigandaskipta geta farið í gegn eingöngu með kaupsamningi ef ekki næst í seljanda.