Hvað kostar að nota Frágang?
Gildandi verðskrá Frágangs er ávallt aðgengileg hér. Kaupandi og seljandi geta samið um að skipta kostnaði til helminga eða valið einn greiðanda.
Hvað felst í kostnaði við lánaumsýslu?
Lánaumsýslukostnaður leggst ofan á höfuðstól lánsis sem tekið er. Kostnaðurinn er fyrir vinnu og utanumhald við lánsumsókn, samskipti við lánveitanda ásamt öðrum verkefnum sem tengjast lánaumsýslunni. Umsýslukostnaður er 14.900 kr. og leggst eins ...
Sér Frágangur líka um uppítöku?
Já heldur betur. Kaupandi og seljandi geta samið um að annað ökutæki sé notað sem greiðsla/innborgun uppí það ökutæki sem kaupandi hyggst kaupa af seljanda. Fylla þarf út sömu upplýsingar um uppítökuökutækið og gerður er sér kaupsamningur fyrir up...
Ef ekki verður af viðskiptum, fæ ég þá endurgreitt?
Það getur komið fyrir að ekki sé unnt að ganga frá viðskiptunum þar sem kaupandi fær ekki lán samþykkt hjá lánveitendum. Frágangur endurgreiðir ekki kostnað við skjalafrágang en kostnaður vegna lánaumsýslu fellur hins vegar niður þrátt fyrir að Fr...