Það eru ýmsir fjármögnunarmöguleikar sem koma til greina þegar þú kaupir ökutæki.  Fjölmargar lausnir eru í boði og líklegt að einhver þeirra henti þér vel. Hafðu endilega samband við okkur og við hjálpum þér að finna hvaða fjármögnunarmöguleikar henta þér best. 

Frágangur er í samstarfi við allar helstu lánastofnanir landsins.


Ef þú getur ekki fengið lán hjá lánastofnunum hér að ofan, þá eru aðrir möguleikar í stöðunni. Aur, Netgíró og Pei bjóða öll upp á neyslulán sem gætu verið hentug við fjármögnun ökutækisins.