Hvernig gef ég Frágangi umboð?

Avatar

Skrifað af Grétar G Hagalín

uppfært um 2 árum síðan

Eftir að Frágangur hefur verið pantaður og staðfestur fá allir aðilar sem tengjast viðskiptunum sendan tölvupóst með vefslóð þar sem þeir skrá sig inn með rafrænum skilríkjum. Eftir það birtist umboð sem veitir Frágangi heimild til þess að ganga frá ökutækjaviðskiptunum sem hafa verið pöntuð, notandi getur skoðað umboðið og undirritað það með rafrænum skilríkjum.

Meðfylgjandi er dæmi um umboð til kaupa á ökutæki hjá Frágangi


Svaraði þetta spurningunni þinni?