Er Frágangur með tilskilin leyfi

Skrifað af
uppfært um 2 árum síðan
Já, Frágangur starfar samkvæmt leyfi frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu frá apríl 2020.
Frágangur er með starfsábyrgðatryggingu bifreiðasala.
Hjá félaginu starfa löggiltir bifreiðasalar.