Er Frágangur öruggur?

Avatar

Skrifað af Grétar G Hagalín

uppfært um 23 klukkustundum síðan

Svo sannarlega. Frágangur hefur sömu starfsábyrgðatryggingu og hefðbundnar bílasölur ásamt því að vera með samstarfssamning við alla helstu lánveitendur landsins.

Starfsmenn Frágangs sem hafa umsjón og eftirlit með allri skjalagerð og vinnslu eru löggiltir bifreiðasalar.

Gögnin þín eru geymd með öruggum hætti. Nánar um gagnavinnslu og persónuverndarstefnu Frágangs má lesa í skilmálum okkar 

Svaraði þetta spurningunni þinni?