Hjá hverjum get ég tekið lán?

Avatar

Skrifað af Grétar G Hagalín

uppfært 9 mánuðum síðan

Það eru ýmsir fjármögnunarmöguleikar sem koma til greina þegar þú kaupir ökutæki.  Fjölmargar lausnir eru í boði og líklegt að einhver þeirra henti þér vel. Frágangur er með samstarfssamning við Arion banka, Aur, Ergo, Landsbankann, Lykil, Netgíró, Pei og VisaRað hjá Borgun.

Endilega kíktu á reiknivélina okkar og sjáðu hverjir lána út frá þínum forsendum t.d. aldur ökutækis, lágmarksinnborgun, lánstími ofl.  ATH! reiknivélin okkar miðar við meðalvexti bílalána hverju sinni og er eingöngu ætluð til að reikna út áætlaðar mánaðargreiðslur. Við mælum með að skoða vel reiknivélar samstarfsaðila okkar vegna fjármögnunar. 


Svaraði þetta spurningunni þinni?