Það getur komið fyrir að ekki sé unnt að ganga frá viðskiptunum þar sem kaupandi fær ekki lán samþykkt hjá lánveitendum. Frágangur endurgreiðir ekki kostnað við skjalafrágang en kostnaður vegna lánaumsýslu fellur hins vegar niður þrátt fyrir að Frágangur hafi jafnvel reynt að sækja um lán hjá fleiri en einum lánveitanda.

Ef aðilar hætta við viðskipti af einhverjum öðrum orsökum kemur heldur ekki til endurgreiðslu, sama á hvaða stigi er hætt við viðskiptin.