Hvernig hef ég samband við Frágang?

Avatar

Skrifað af Grétar G Hagalín

uppfært um 19 klukkustundum síðan

Þú getur haft samband við okkur í gegnum netspjallið okkar hér á heimasíðunni, smellt er á skilaboðamerkið neðst í hægra horninu hvar sem er á síðunni. Á spjallinu svörum við jafnan hratt og örugglega á virkum dögum á milli 9 og 17. Ef þú sendir utan þess tíma gæti svarið borist seinna.

Einnig er hægt að senda okkur tölvupóst á fragangur@fragangur.is og þá svörum við innan 24 klst (á virkum dögum).

Svaraði þetta spurningunni þinni?