Já heldur betur. Kaupandi og seljandi geta samið um að annað ökutæki sé notað sem greiðsla/innborgun uppí það ökutæki sem kaupandi hyggst kaupa af seljanda.
Fylla þarf út sömu upplýsingar um uppítökuökutækið og gerður er sér kaupsamningur fyrir uppítökuökutækið.
Frágángur veitir 20% afslátt af þjónustu sinni vegna skjalafrágangs á uppítökutækinu.