Hvað felst í kostnaði við lánaumsýslu?

Skrifað af
uppfært meira en 1 ár síðan
Lánaumsýslukostnaður leggst ofan á lánið sem tekið er. Kostnaðurinn er fyrir vinnu og utanumhald við lánsumsókn, samskipti við lánveitanda ásamt öðrum verkefnum sem tengjast lánaumsýslunni.
Umsýslukostnaður er 14.900 kr. og leggst eins og áður segir ofan á höfuðstól lánsins.