Kaskótryggingum á ökutækjum er ætlað að bæta skemmdir á eigin ökutæki komi til tjóns sem ekki fæst bætt úr öðrum tryggingum.

Kaskótrygging er ekki skyldutrygging og velur fólk því sjálft hvort það vilji kaupa hana fyrir ökutæki eða ekki.

Kaskótrygging er skylda þegar lán er tekið.