Reiknivél Frágangs sýnir ekki sömu niðurstöðu og lánveitandinn

Avatar

Skrifað af Grétar G Hagalín

uppfært yfir 2 árum síðan

Reiknivélin okkar miðar við meðalvexti bílalána hverju sinni og er eingöngu ætluð til að reikna út áætlaðar mánaðargreiðslur. Við mælum með að skoða vel reiknivélar samstarfsaðila okkar vegna fjármögnunar.

Svaraði þetta spurningunni þinni?