Fær kaupandi afrit af slysasögu?

Avatar

Skrifað af Grétar G Hagalín

uppfært um 23 klukkustundum síðan

Allir aðilar, kaupandi/meðkaupandi /umráðamaður og seljandi/meðseljandi fá slysasögu (sé hún einhver) og ferilskrá ökutækis senda til sín í tölvupósti. 

Ferilskrá, slysaskrá og síðasta skoðun eru einnig aðgengileg á þínu svæði inná Frágangur.is

Þessi gögn eru svo send með kaupsamningi til ræfrannar undirritunar.

Svaraði þetta spurningunni þinni?