Hverjir fá afrit af ökutækjaferli?

Avatar

Skrifað af Grétar G Hagalín

uppfært yfir 2 árum síðan

Báðir aðilar, kaupandi og seljandi fá ferilskrá ökutækis senda til sín í tölvupósti og einnig slysaskrá ef það á við.

Ef kaupandi skráir meðeiganda fær hann sömu gögn send í tölvupósti. Sama á við ef seljandi skráir meðeiganda fær viðkomandi sömu gögn.

Allir aðilar viðskiptana (kaupandi, seljandi og meðeigendur) skrifa síðan undir umboð þar sem þeir m.a. staðfesta móttöku og lestur gagnanna.

Svaraði þetta spurningunni þinni?