Hverjir þurfa að gefa umboð?

Skrifað af
uppfært um 2 árum síðan
Allir núverandi og verðandi eigendur ökutækisins þurfa að veita Frágangi umboð til að ganga frá viðskiptunum.
Það eru:
- Kaupandi
- Meðeigandi (kaupanda)
- Umráðamaður (kaupanda)
- Seljandi
- Meðeigandi (seljanda)